Um Guðbjörn

gudbjornGuðbjörn Gunnarsson

Hef starfað sem einkaþjálfari í worldclass í 12 og hef mikla reynslu að taka við fólki og koma þeim á betri stað varðandi bæði andlega og líkamlega heilsu.Hef mikla þekkingu á þeim áskorunum sem nútímafólk er að fást við og hvað lausnir eru bestar.Hef farið á námskeið um aukna meðvitund út um allan heim og verið að nema undanfarinn 19 ár.lærði markþjálfun 2011 og er með ACC alþjóðleg réttindi til markþjálfunar.Er nú í framhaldsnámi í markþjálfun.Hef einnig mikla reynsu af meðvirkni (tók þátt í stofnun coda samtakana á íslandi).Hef verið með útvarpsþátt sem hefur notið mikla vinsælda sem snýst um að auka meðvitun.Hef starfað sem leiðbeinandi á lífsbætandi námskeiðum í 10 ár.Hef starfað við ráðgjöf-kennslur og fyrirlestra til margar ára.

Mín sterka hlið er hvatning og að koma fólki í gegnum hindranir.