Arndís Halla Jóhannesdóttir, þroskaþjálfi og markþjálfi.

Ingólfur er frábær markþjálfi. Hann hefur þægilega nærveru, ég fann að ég gat treyst honum og hann hlustaði vel. Hann hélt mér við viðfangsefnið sem ég valdi að ræða og fékk mig aftur og aftur til að einblína á styrki mína og möguleika. Þetta voru gæðatímar fyrir mig.