Höldum áfram að láta okkur dreyma.

Ástæða fyrir þessum pistli er að vekja sjálfan mig til fullrar orku og að ég og þú eigum bæði erindi í “draumaland”  alveg eins og þeir sem þar búa. Við þurfum að setja eldsneyti á tankana athuga með olíuna, fá ráð hjá þeim sem vita meira, spyrja alla þá sem hafa reynsluna. Leita sér aðstoðar biðja um hjálp. Svo  taka úr handbremsu setja í gír og láta vaða og láta drauma þína verða að veruleika.

Hver er þinn markþjálfi.<