Markþjálfun fyrir þig eða fyrirtækið þitt
Það sem ég get gert er að hjálpa til við að finna lausnir við því sem er að hefta stjórnendur og starfsfólk. Yfirleitt er lausninar að finna innanhúss, á vinnustaðnum sjálfum, en það sem skortir er utanaðkomani aðili sem er tilbúin að hlusta með athygli á það sem hver og ein manneskja hefur fram að færa. Með því að hlusta á alla starfsmenn fyrirtækisins, þ.m.t. stjórnendur þess, eru lausnirnar nær en nokkurn grunar við fyrstu sýn. Í framhaldi komum við á uppbyggilegri umræðu allra viðkomandi á jafnræðisgrundvelli. Saman sköpum við betri samskipti og skerpum heildarsýn og setjum okkur skýr markmið.
Við bjóðum upp á fyrirlestra og námskeið sem eru löguðu að þínu fyrirtæki. Hér að neðan er meðal þess sem við tökum að okkur:
Markþjálfa hópa að tilteknu verkefnum eða lausnum.
Leiðum hópavinnu
Förum í gagnræður
Vinnum í breytingarferli
Leita uppi gildi og merkingar þeirra
Vinna í stefnumótun
Kennum nýsköpun í hugsun
Erum stoð og stytta frumkvöðla
Kennum markmiðasetningu
Losa um hindranir
Leiðir til að minnka ótta og kvíða
Lögum og og bætum samskipti
Aukum sjálfstæði
Orkustjórnun
Endilega hafðu samband við okkur ef þú telur að þinn vinnustaður/fyrirtæki gæti haft gagn af mér og markþjálfun minni.
Það kostar þig ekki krónu með gati að fá mig í heimsókn til að skoða málið nánar. Framhald vinnunnar ræðst síðan af því.
Ingólfur Þór Tómasson og Guðbjörn Gunnarsson markþjálfar hjá Rögg Markþjálfun bjóða upp á skuldbindingalausan / kynningu fyrirtæki þínu að kostnaðarlausu.
Rögg markþjálfun setur sér skýrt árangursmarkmið:
Ef þátttakandi telur sig engum árangri hafa náð með markþjálfun okkar, endurgreiðum við mánaðargjöldin – punktur.